Um vöruna okkar

Xapron hefur framleitt mjúkar hágæða leðursvuntur frá 2015. Svunturnar eru hentugar fyrir atvinnueldhús jafnt sem heimilið, einnig tilvalið í grillmennskuna. Allar svunturnar eru handgerðar í Hollandi úr sérvöldu ítölsku leðri og mikið er lagt upp úr því að hafa leðrið mjúkt sem gerir svunturnar einstaklega þægilegar og léttar. Um er að ræða svuntur fyrir herra jafnt sem dömur. Við bjóðum upp á þrjár stærðir, Medium fyrir þá sem eru lægri en 175 cm, Large fyrir þá sem eru hærri og XL fyrir íturvaxna. Allar svunturnar koma í veglegum gjafaboxum. Ef þið þurfið skjóta þjónustu eða viljið skoða vöruna endilega hafið samband undir hnappnum ,,Hafðu samband” eða hringdu í síma: 696-2887.

1 of 5

Verksmiðjan okkar